Geggjað eða glatað með Arnari Tómas
Listen now
Description
Kvikmyndagerðarmaðurinn og kvikmyndaáhugamaðurinn, Arnar Freyr Tómasson, kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti ræddu þeir eitthvað geggjað eða eitthvað glatað. Í þættinum ræða þeir meðal annars leikstjóra sem þeim finnst vera glataðir, geggjuð byrjunaratriði, hvernig þeim fannst Katla, hversu flottur leikari Hugh Jackman er, nýju stuttmyndina hans Arnars sem hann er að leggja lokahönd á og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríu
More Episodes
ATH! Þessi þáttur kom upphaflega út sem áskriftarþáttur 2. desember 2022. Auðunn Torfi, Raggi Ólafs og Aron Andri eru allir rosalega miklir Lord of the Rings aðdáendur og vita alveg heilmikið um Tolkien og allt Middle-Earth lore-ið. Strákarnir kíktu til Hafsteins til að ræða risa seríuna,...
Published 04/24/24
Published 04/24/24
Ritstjóri hun.is og einn af stjórnendum hlaðvarpsins Fullorðins, Kidda Svarfdal, kíkti til Hafsteins og tók þátt í skemmtilegum leik sem Hafsteinn bjó til. Hafsteinn fann 15 kynæsandi kvikmyndaplaköt sem hann varpaði á sjónvarpið í stúdíóinu og Kidda og Hafsteinn skiptust á að segja hvort þau...
Published 04/17/24