Svandís Svavarsdóttir Heilbrigðisráðherra
Listen now
Description
Svandís Svavarsdóttir Heilbrigðisráðherra mætti í spjall í Bráðavarpið og fór yfir skýrslu starfshóps um framtíðarsýn í sjúkraflutningum og bráðaþjónustu til árins 2030. Málefni bráðaþjónustunnar eru ráðherra greinilega hugleikin og því mjög gaman að ræða þessa hluti við hana! Virkilega áhuga vert spjall sem er vel þess virði að hluta á!
More Episodes
Hlynur Höskuldsson Bráðatæknir, sagði frá þjálfun Úkraínskra hermanna sem slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur komið að síðan í maí 2023.
Published 10/21/23
Published 10/21/23
Bráðavarpið var á EMS2022 í Glasgow. Í þættinum fáum við örlitla innsýni í það hvað er um að vera á svona ráðstefnum og fáum létta leiðsögn um sýningarsvæðið á hvað þar fyrir augu ber.
Published 05/24/22