Gott í gogginn með Hjörvari Hafliða aka Dr. Football
Listen now
Description
Slatti af lauk, mikið af cabaret og dass af skinku fyrir doktorinn. Hvert fer hann út að borða, hvað finnst honum best og hvað verður hann að eiga heima hjá sér? Fáránlega skemmtilegt spjall við hlaðvarpskónginn Hjörvar Hafliða.
More Episodes
Þráinn Freyr Vigfússon, stjörnukokkur og Michelin stjörnugrís mætti til Bragðheima brussanna og upplýsti um eitt og annað í heimi veitingageirans.
Published 06/05/24
Maul & baul með samfélagsrýnunum Oddi & Lollu sem sitja ekki á skoðunum sínum þegar kemur að matargerð og trendum í veitingageiranum í Reykjavík. Hvað borða forsetaframbjóðendur ársins 2024 og hvern eigum við eiginlega að kjósa?
Published 05/28/24
Published 05/28/24