1. Hvernig virkar brjóstagjöf?
Listen now
Description
Fyrsti fræðsluþátturinn er kominn í loftið!  Hér förum við yfir helstu grunnatriði í lífeðlisfræði brjóstagjafar, hormón sem eru að störfum, hvað líkaminn er að gera í brjóstagjöfinni, hvernig mjólkimyndurnarstigin virka og hvað getur áhrif. Breastcrawling, hvers vegna samdráttaverkir eftir fæðingu, reynslusaga og sturluð staðreynt svo eitthvað sé nefnt.
More Episodes
Stuttur örþáttur um ýmislegt sem snýr að handmjólkun. Við minnum á hreinleiti þegar kemur að handmjólkun og meðhöndlun brjóstamjólkur. Linkur á handmjólkun: https://www.instagram.com/p/COH-xWXgX9n/
Published 03/06/23
Published 03/06/23
Spjall og umræða við Guðlaugu Jónu Karlsdóttir sem segir okkur frá sinni reynslu með brjóstagjafirnar sínar tvær
Published 02/10/23