Episodes
Stuttur örþáttur um ýmislegt sem snýr að handmjólkun. Við minnum á hreinleiti þegar kemur að handmjólkun og meðhöndlun brjóstamjólkur. Linkur á handmjólkun: https://www.instagram.com/p/COH-xWXgX9n/
Published 03/06/23
Published 03/06/23
Spjall og umræða við Guðlaugu Jónu Karlsdóttir sem segir okkur frá sinni reynslu með brjóstagjafirnar sínar tvær
Published 02/10/23
0-12:00 kynning á Huldu Sigurlín og Von í brjósti https://vonibrjosti.is/ 10% afsláttur af netnámskeiði með kóðanum “brjostkastid” 12:30 - fyrstu dagarnir umræða Afhverju léttast börn eftir fæðingu Fyrstu 7 dagarnir Hægðir nýburans og litur Leggja á bæði brjóst Of lítil framleiðsla - afhverju, ráð og pælingar. Brjóstavinding Hlutagjöf - peli Hlusta á innsæið, sjálstraust sturluð staðreynd
Published 01/28/23
2:08 Nokkur atriði sem okkur þykja mikilvæg fyrir undirbúning brjóstagjafar sem er ekki tæmandi listi heldur hugmyndir og vangaveltur 02:49 svör við spurningum af instagram 05:40 gagnrýnin á upplýsingar sem maður sér á interrnetinu og velja hverju maður ætlar að treysta 05:50 Hvað er það sem ég sé fyrir mér með mína brjóstagjöf, hvað langar mig og af hverju langar mig það? 07:05 Stuðningu maka hefur mikið vægi í velgengni brjóstagjafar 08:40 brjóstagjafaaðstaða, sófinn, stóllinn hvar...
Published 12/01/22
01:10 Reynslusögur af instagrarm 04:00 Afhverju hárlos og tímabilið 04:40 Hvernig tengist hárlosið hormónum 07:40 Orsökin er hormónatengt tengt breytingum á hormínum á meðgöngu og eftir meðgöngu 07:50 Rannsóknarhliðin, þetta er ennþá smá óljóst þar sem ekki er verið að gera inngripssrannsóknir á barnshafandi konum og konum með börn á brjósti. 08:50 Hvað getum við gert, er einhver meðferð? 09:01 Engin ein sérstök meðferð til 09:30 Hægt að gera ýmislegt til að stuðla að heilbrigðum...
Published 11/22/22
01: Gjöf frá whitenoice Iceland https://wnoise.is/, https://www.instagram.com/whitenoiseiceland/ 07:30 Gestur þáttarrainns kynnir sig, Linzi frá https://svefnro.is/, https://www.instagram.com/svefnro/ 08:40 Linzi segir sína sögu, hvernig hún fór að hafa áhuga á svefni 14:45 hvernig getur svefnleysi haft áhrif á börn 18:00 endir á svefnsögu Linszi og Bríetar 19:50 Það er ekki til skyndilausn 22:10 Foreldrar að hjálpa börnunum að læra færni til þess að sofna tengt svefnhringjunum 22:30...
Published 11/07/22
Spjall um allt það merkilega sem brjóstamjólkin okkar og broddurinn inniheldur Innihald Brjóstamjólkur Broddurinn Afhvejru er mikilvægt að gefa broddinn ef barnið mun ekki brjóst rusty pipe syndrome Hvað er í brodd Hægðir út frá brodd Hvað er í mjólk Hvernig breytist hún
Published 10/26/22
Allar helstu upplýsingar sem þú þarft að vita um stálma komnar saman í einn bjróstkastþátt. Afhverju stálmi, hvað er að gerast í brjóstunum á þessum tíma, einkenni og síðast en ekki síst hvað getum við gert til þess að gera ástandið bærilegra á meðan stálminn gengur yfir. Bls 44 í ljósmæðrablaðinu meira um brjóstaleikfimi https://www.ljosmaedrafelag.is/asset/2812/lmfi-2tbl-des2021_lq.pdf 
Published 10/19/22
Fyrsti fræðsluþátturinn er kominn í loftið!  Hér förum við yfir helstu grunnatriði í lífeðlisfræði brjóstagjafar, hormón sem eru að störfum, hvað líkaminn er að gera í brjóstagjöfinni, hvernig mjólkimyndurnarstigin virka og hvað getur áhrif. Breastcrawling, hvers vegna samdráttaverkir eftir fæðingu, reynslusaga og sturluð staðreynt svo eitthvað sé nefnt.
Published 10/14/22
Oddný fer yfir farinn brjóstagjafaveg með alla þrjá drengina sína. Man vissulega minnst eftir að hafa gefið þeim 6. ára brjóst en lætur á það reyna að rifja upp það sem gekk á þá, fyrir 4 árum og svo í núverandi brjóstagjöf. Ýmis vandamál sem bönkuðu upp á, farsælar lausnir og allt þar á milli.
Published 10/06/22
Stefanía deilir reynslusögu sinni af brjóstagjöf með Malen Rós dóttir sína. Í þættinum fer hún yfir hvað þær hafa gengið í gegnum síðustu 6. mánuði en þar má nefna stálma, sýkingu, sár á geirvörtum, mexican hattinn ásamt góðum og slæmum stundum í þeirra brjóstagjöf.
Published 10/06/22
Oddný Silja og Stefanía Elsa, tveir ljósmóðurfræðinemar í fæðingarorlofi sem brenna fyrir brjóstagjöf og allt sem snýr að henni. Í kynningarþættinu verður farið yfir hvernig brjóstkastið verður uppbyggt og hvers má vænta, spennandi brjóstagjafatímar í vændum.
Published 10/03/22