5. Hárlos í brjóstagjöf
Listen now
Description
01:10 Reynslusögur af instagrarm 04:00 Afhverju hárlos og tímabilið 04:40 Hvernig tengist hárlosið hormónum 07:40 Orsökin er hormónatengt tengt breytingum á hormínum á meðgöngu og eftir meðgöngu 07:50 Rannsóknarhliðin, þetta er ennþá smá óljóst þar sem ekki er verið að gera inngripssrannsóknir á barnshafandi konum og konum með börn á brjósti. 08:50 Hvað getum við gert, er einhver meðferð? 09:01 Engin ein sérstök meðferð til 09:30 Hægt að gera ýmislegt til að stuðla að heilbrigðum hárvexti 10:30 Blóðleysi og járnskortur hefur neikvæð áhrif á hárvöxt 13:30 Klipping og stytta hárið hjálpa sumum, jákvætt fyrir andlegu 14:25 Það að hugsa með sér ég ætla hætta með barnið á bjrósti til að stoppa hárlosið mun ekki hjálpa neinu tengt hárlosinu sjálfu 15:08 Börn sem fá pela eiga líka mömmur í hárlosi 15:30 Tilvistarkrepputímabil, hluti af sjálfmyndinni 17:30 Hvað er hægt að gera í hárlosinu, 18:40 Augnhárragel! 19:06 Þetta er tímabil sem klárast 20:15 hlúa að andlegu heilsunni
More Episodes
Stuttur örþáttur um ýmislegt sem snýr að handmjólkun. Við minnum á hreinleiti þegar kemur að handmjólkun og meðhöndlun brjóstamjólkur. Linkur á handmjólkun: https://www.instagram.com/p/COH-xWXgX9n/
Published 03/06/23
Published 03/06/23
Spjall og umræða við Guðlaugu Jónu Karlsdóttir sem segir okkur frá sinni reynslu með brjóstagjafirnar sínar tvær
Published 02/10/23