Kynningarþáttur
Listen now
Description
Oddný Silja og Stefanía Elsa, tveir ljósmóðurfræðinemar í fæðingarorlofi sem brenna fyrir brjóstagjöf og allt sem snýr að henni. Í kynningarþættinu verður farið yfir hvernig brjóstkastið verður uppbyggt og hvers má vænta, spennandi brjóstagjafatímar í vændum.
More Episodes
Stuttur örþáttur um ýmislegt sem snýr að handmjólkun. Við minnum á hreinleiti þegar kemur að handmjólkun og meðhöndlun brjóstamjólkur. Linkur á handmjólkun: https://www.instagram.com/p/COH-xWXgX9n/
Published 03/06/23
Published 03/06/23
Spjall og umræða við Guðlaugu Jónu Karlsdóttir sem segir okkur frá sinni reynslu með brjóstagjafirnar sínar tvær
Published 02/10/23