Brjóstagjöf Stefaníu - Reynslusaga
Listen now
Description
Stefanía deilir reynslusögu sinni af brjóstagjöf með Malen Rós dóttir sína. Í þættinum fer hún yfir hvað þær hafa gengið í gegnum síðustu 6. mánuði en þar má nefna stálma, sýkingu, sár á geirvörtum, mexican hattinn ásamt góðum og slæmum stundum í þeirra brjóstagjöf.
More Episodes
Stuttur örþáttur um ýmislegt sem snýr að handmjólkun. Við minnum á hreinleiti þegar kemur að handmjólkun og meðhöndlun brjóstamjólkur. Linkur á handmjólkun: https://www.instagram.com/p/COH-xWXgX9n/
Published 03/06/23
Published 03/06/23
Spjall og umræða við Guðlaugu Jónu Karlsdóttir sem segir okkur frá sinni reynslu með brjóstagjafirnar sínar tvær
Published 02/10/23