4. Brjóstagjöf og svefn
Listen now
Description
01: Gjöf frá whitenoice Iceland https://wnoise.is/, https://www.instagram.com/whitenoiseiceland/ 07:30 Gestur þáttarrainns kynnir sig, Linzi frá https://svefnro.is/, https://www.instagram.com/svefnro/ 08:40 Linzi segir sína sögu, hvernig hún fór að hafa áhuga á svefni 14:45 hvernig getur svefnleysi haft áhrif á börn 18:00 endir á svefnsögu Linszi og Bríetar 19:50 Það er ekki til skyndilausn 22:10 Foreldrar að hjálpa börnunum að læra færni til þess að sofna tengt svefnhringjunum 22:30  Hormónatengin og melatonin 23:30 hvað geta foreldar gert til að styðja við betri svefn 25:10 ofþreyta 26:20: vökugluggi 26:30 skífurit og dagskipulög 29:40: Take home messeges, hafa svefnupplýsingar sem viðmið, svefn er breytilegur og þú ert að aðlaga hann að þínu barni 30:10 hvernig tengist geðheilsa og svefn foreldra 33:50 það eru engar skyndilausnir, en hvað getum við gert til þess að passa uppá geðheilsuna 36:50 heilsugæslan og fæðingarþunglyndi 39:20 Næturgjafir  41:05 Allskonar upplýsngar sem herja á mann, mismunandi skoðanir á næturgjöfum 43: 15: Nætugjafir, vandamál og svefn  46:10 Svengd og næturgjafir 47:10 Hvernig hlutirnir eru hjá Oddný og Mikael 49:20 hvernig á að snúa sér í því að hætta næturgjöfum ef það er það sem foreldrar vilja 51:10 Vakna til að drekka fyrir í fyrstu næturgjöf, bíða og reyna að fækka 54:10 Ef þú ætlar að tækla þetta, velja sér góðan tíma 55:10, vera samtstíga, samvinna og vita hvernig foreldrar ætla að aðstoða hvort annað 56:40 hlusta á sjálfan sig og barnið sitt  57:05 eitt ráð fyrir foreldra frá Linzí 59:50 Svefnrútína 01:03 Myrkur 01:07 Sturluð staðreynd
More Episodes
Stuttur örþáttur um ýmislegt sem snýr að handmjólkun. Við minnum á hreinleiti þegar kemur að handmjólkun og meðhöndlun brjóstamjólkur. Linkur á handmjólkun: https://www.instagram.com/p/COH-xWXgX9n/
Published 03/06/23
Published 03/06/23
Spjall og umræða við Guðlaugu Jónu Karlsdóttir sem segir okkur frá sinni reynslu með brjóstagjafirnar sínar tvær
Published 02/10/23