Sprengisandur 29.10.2023 - Viðtöl þáttarins
Listen now
Description
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Jón Ólafur Ólafsson arkitekt um húsnæðismál og arkitektúr. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórarinn Ingi Pétursson alþingismaður og bóndi um landbúnaðarmál. Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður og formaður utanríkismálanefndar, Orri Páll Jóhannsson formaður þingflokks VG og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata.  Óttar Guðmundsson geðlæknir um mál séra Friðriks.
More Episodes
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umrææðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Auður Jónsdóttir rithöfundur, Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingurog Björn Ingi Hrafnsson blaðamaður og ritstjóri um forsetakosningar. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál. Hrönn Egilsdóttir sviðsstjóri...
Published 06/02/24
Published 06/02/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ingvi Hrafn Óskarsson lögmaður Neytendasamtakanna um neytendamál. Þórdís Ingadóttir prófessor við HR. um alþjóðalög vegna átaka á Gaza. Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður, Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir stundakennari og...
Published 05/26/24