Sprengisandur 05.11.2023 - Viðtöl þáttarins
Listen now
Description
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál.   Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur og Ólafur Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum um sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. Finnbjörn Hermannsson forseti ASÍ um kjaramál.Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur um jarðhræringar á Reykjanesi.
More Episodes
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umrææðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Auður Jónsdóttir rithöfundur, Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingurog Björn Ingi Hrafnsson blaðamaður og ritstjóri um forsetakosningar. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál. Hrönn Egilsdóttir sviðsstjóri...
Published 06/02/24
Published 06/02/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ingvi Hrafn Óskarsson lögmaður Neytendasamtakanna um neytendamál. Þórdís Ingadóttir prófessor við HR. um alþjóðalög vegna átaka á Gaza. Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður, Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir stundakennari og...
Published 05/26/24