Sprengisandur 03.03.2024 - Viðtöl þáttarins
Listen now
Description
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ingvar Sverrisson framkvæmdastjóri um borgarstefnu á Íslandi. GunnInga Sívertsson skólastjóri og Magnús Þór Jónsson formaður KÍ um menntamál. Sabine Leskopf borgarfulltrúi og Hildur Sverrisdóttir alþingismaður um innflytjendamál. Theodór Ragnar Gíslason hjá Defend Iceland um tölvuöryggismál.
More Episodes
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ingvi Hrafn Óskarsson lögmaður Neytendasamtakanna um neytendamál. Þórdís Ingadóttir prófessor við HR. um alþjóðalög vegna átaka á Gaza. Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður, Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir stundakennari og...
Published 05/26/24
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Víðir Smári Petersen dósent við HÍ um dómsmál. Björn Leví Gunnarsson alþingismaður um stjórnmál. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir alþimgismaður og Drífa Snædal talskona Stígamóta um mansalsmál. Sigurður Már Jónsson blaðamaður...
Published 05/19/24
Published 05/19/24