Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line Worldwide
Listen now
Description
Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line hefur starfað við ferðaþjónustu frá árinu 1999. Við ræðum til dæmis breytingar sem hafa orðið á þessum tíma og tækifæri til framtíðar fyrir íslenska ferðaþjónustu. Guðrún segir okkur líka sögu Gray Line og hvernig það kom til að hún fór að starfa þar.
More Episodes
Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum. Um Púls Media: Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum auglýsingalausnum.  Púls býður upp á SaaS kerfi til að framleiða, tengja og fylgjast með árangri...
Published 01/16/23
Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido. Það sem við förum yfir er meðal annars: Hvað er Google Analytics?Þarf ég að nota Analytics eru ekki til aðrar lausnir?Í flest öllum cms ss...
Published 11/25/22