Þorgils Sigvaldason CrankWheel
Listen now
Description
Fyrir stuttu síðan hitti ég á viðburði hjá Þýsk Íslenska viðskiptaráðinu mann sem kynnti sig sem “Sunnevu Einars Linkedin”.  Klárlega vakti þetta athygli mína eins og annara á staðnum. Gilsi Sigvaldason annar stofnanda CrankWheel sem kynnti sig svona skemmtilega er viðmælandi minn í þessum þætti. Hann er með 30.000 tengingar á Linkedin og notar þann miðil grimmt til að markaðssetja/kynna sig og sína vöru. Í þessu spjalli förum við yfir hvernig kom til að CrankWheel varð til ásamt því hvernig Gilsi notar Linkedin.  CrankWheel enables you to add a visual presentation to your phone call in 10 seconds flat.  Any browser, any device, works every time. Super easy to screen share to a mobile phone. No set up required by the viewer. Trusted by thousands of users every day on six continents. If you use a telephone in sales or customer success, Crankwheel screen sharing is the tool that helps you get more out of every phone call.
More Episodes
Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum. Um Púls Media: Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum auglýsingalausnum.  Púls býður upp á SaaS kerfi til að framleiða, tengja og fylgjast með árangri...
Published 01/16/23
Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido. Það sem við förum yfir er meðal annars: Hvað er Google Analytics?Þarf ég að nota Analytics eru ekki til aðrar lausnir?Í flest öllum cms ss...
Published 11/25/22