Dótakassinn
Listen now
More Episodes
Í þættinum í dag er fjallað um ADHD og nám. Fjallað um trix og tól sem hafa nýst einstaklingum með ADHD til að ná betri tökum námi og námsskipulagi. Vilt þú senda inn hugmynd inn í Dótakassann? Hámarksárangur í námi með ADHD
Published 12/10/21
Í þættinum í dag er fjallað um ADHD. Fjallað er um helstu hugtök og pælingar sem oft koma til tals í kringum ADHD og þegar fólk er að velta því fyrir sér hvort það sé með ADHD.  Hvað er ADHD? Hvaða áhrif hefur það á fólk? Tenglar: Ertu með hugmynd að efni fyrir Dótakassann? ADHD...
Published 10/19/21
Í þættinum í dag er fjallað um hversvegna gott getur verið að setja sér markmið og hvernig hægt er að brjóta stór markmið upp í lítil skref og ná þannig aukinni færni og betri árangri í því sem við erum að fást við. Tenglar á efni sem tengjast efni þáttarins: - Að setja sér markmið - SMART...
Published 10/05/21