Is this your podcast?
Sign up to track ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more
Draugavarpið
Draugavarpið er ný hlaðvarpssería í tíu þáttum um sannar íslenskar draugasögur. Draugar, afturgöngur og óútskýranlegir atburðir á okkar frægustu stöðum á Íslandi koma hér við sögu. Hver þáttur er byggður upp með skemmtilegri frásögn og kafar djúpt í sagnfræðilegu hliðina á sögunum og hvaðan þær koma. Þulur, höfundur og hljóðhönnun: Fjölnir Gíslason.
Listen now
Recent Episodes
Hvað eru reimleikasögur í grunninn? Eru þær aðeins dægrastytting, eða svokallaðar óhappasögur sem hafa ákveðið skemmtanagildi? Eða geta þær verið lykillinn að því að viðhalda minningum staðar og rýmis? Jafnvel haldið uppi sönnum atburðum á móti atferlum sem stuðla að þöggun? Ég vil benda á að...
Published 11/15/21
Published 11/15/21
Yfirgefin hús á Íslandi, einnig þekkt sem eyðubýli, virðast oft eiga mikla sögu og oftar en ekki hefur trúin á yfirnáttúruleg fyrirbæri gert úr þeim einhverskonar álagabletti. Þó ekki einungis fyrir reimleika af einfaldari gerðinni, vofur og afturgöngur, heldur reimleikum sem virðast af...
Published 11/08/21
Do you host a podcast?
Track your ranks and reviews from Spotify, Apple Podcasts and more.
See hourly chart positions and more than 30 days of history.
Get Chartable Analytics »