Svona var sumarið 1993
Listen now
Description
Lengjan - Domino's - Thule - Blush.is Hvernig fóru Skagamenn að því að gera enn betur þrátt fyrir að missa tvo af sínum bestu leikmönnum? Hverjir voru raunverulega bestu skemmtistaðir landsins? Hvernig fóru Rage Against The Machine að því að gera FH að toppliði? Hvernig gerist það að einu börnin í heiminum fædd á árunum 1983-1995 sem þekkja teiknimyndina Prinsessan og Durtarnir séu frá Íslandi? Farið yfir sumarið 1993 í íslenskum fótbolta, tíðarandinn krufinn og reynt að komast að því hvað virkilega var að eiga sér stað innan sem utan íslenskra knattspyrnuvalla.