Episodes
Í þessum þætti spjöllum við um máltöku barna og stafrænt málsambýli íslensku og ensku. Við fáum til okkar góðan gest - Sigríði Sigurjónsdóttur, málfræðing með meiru.
Published 04/02/24
Published 04/02/24
Spjallað við bókmenntafræðinginn Ástu Kristínu Benediktsdóttur um bókmenntavettvanginn, rafbækur, hlaðvörp, hinsegin bókmenntir og fleira djúsí!
Published 04/02/24
Legendary! Í þessum þætti spjöllum við um slettur og slangur og fáum til okkar góðan gest, málfræðinginn Lilju Björk Stefánsdóttur.
Published 04/02/24
Stutt kynning á hlaðvarpinu og þáttastjórnendum.
Published 04/02/24