Aníta - Sagan okkar Aldísar Emblu
Listen now
Description
Aníta ofurkona kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu & fyrsta ári hetjunnar sinnar henni Aldísi Emblu, þær mæðgur eru svo sannarlega búnar að upplifa margt saman og eiga svo fallegt samband. Aldís Embla er í hópnum Einstök börn. Við spjöllum um mikilvægi starf hópsins fyrir foreldra og börn. Við hvetjum hlustendur að styrkja gott málefni. www.einstokborn.is/ https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/901/einstok-born-born-med-sjaldgaefa-alvarlega-sjukdoma-og-sjaldgaef-heilkenni
More Episodes
Published 04/26/21
Sóley Rún kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu.  Hún á 8 mánaða son hann Lúkas sem fæddist í Danmörku.  Sóley og maki hennar voru búin að fara í tæknifrjógvun sem heppnaðist ekki en svo verður Sóley loksins ólétt eftir að vera búin að reyna lengi. Meðgangan gekk vel fyrir sig en Covid...
Published 04/26/21
Tanja Sól var að eignast annað barnið sitt hana 3 mánaða Ernu Rún. Hlustendur kannast kannski við hana en hún kom til okkar 2019 þegar hún eignaðist son sinn hann Emil á 30 viku.  Þessi meðganga gekk ekki áfallalaust heldur en í 20 vikna skoðun kom í ljós að leghálsinn væri nánast fullstyttur...
Published 04/01/21