Elísabet - Í byrjun Covid
Listen now
Description
Elísabet kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu. Hún eignaðist son sinn í fyrstu Covid bylgjunni og segir okkur frá því hvernig var að ganga með og fæða barn á óvissutímum í heiminum. Meðgangan gekk vel fyrir sig og fæðingin líka þangað til það kom að rembingnum og endaði hún á að þurfa vera klippt. Einlæg og falleg frásögn frá yndislegri stelpu Þessi þáttur er í samstarfi með Alvogen 
More Episodes
Published 04/26/21
Sóley Rún kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu.  Hún á 8 mánaða son hann Lúkas sem fæddist í Danmörku.  Sóley og maki hennar voru búin að fara í tæknifrjógvun sem heppnaðist ekki en svo verður Sóley loksins ólétt eftir að vera búin að reyna lengi. Meðgangan gekk vel fyrir sig en Covid...
Published 04/26/21
Tanja Sól var að eignast annað barnið sitt hana 3 mánaða Ernu Rún. Hlustendur kannast kannski við hana en hún kom til okkar 2019 þegar hún eignaðist son sinn hann Emil á 30 viku.  Þessi meðganga gekk ekki áfallalaust heldur en í 20 vikna skoðun kom í ljós að leghálsinn væri nánast fullstyttur...
Published 04/01/21