Hildur Marín - Bráðakeisari á 32 viku.
Listen now
Description
Hildur kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún á eina 5 og hálfs árs gamla stelpu sem fæddist 8 vikum fyrir tíman. Hildur er með blóðsjúkdóm sem veldur því að blóðið hennar storknar ekki nógu hratt og förum við yfir hvernig það hafði áhrif á meðgönguna og svo fæðinguna, en hún endaði í bráðakeisara á 32 viku. Falleg frásögn frá yndislegri stelpu sem leyfir engu að stela gleðinni frá sér. Þátturinn er í boði Alvogen . 
More Episodes
Published 04/26/21
Sóley Rún kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu.  Hún á 8 mánaða son hann Lúkas sem fæddist í Danmörku.  Sóley og maki hennar voru búin að fara í tæknifrjógvun sem heppnaðist ekki en svo verður Sóley loksins ólétt eftir að vera búin að reyna lengi. Meðgangan gekk vel fyrir sig en Covid...
Published 04/26/21
Tanja Sól var að eignast annað barnið sitt hana 3 mánaða Ernu Rún. Hlustendur kannast kannski við hana en hún kom til okkar 2019 þegar hún eignaðist son sinn hann Emil á 30 viku.  Þessi meðganga gekk ekki áfallalaust heldur en í 20 vikna skoðun kom í ljós að leghálsinn væri nánast fullstyttur...
Published 04/01/21