#90 - Ingó vann, swing klúbbar og merki um framhjáhald maka
Listen now
Description
Ferðasaga Simma frá USA sem endaði á umræðu um Gaza. Við fórum yfir erfiða stöðu í Grindavík. Varnagarðar sem við hin eigum að borga fyrir HS Orku og Bláalónið. Það er ekki í lagi að kalla Ingó eða aðra barnaníðing á netinu. Við fórum svo í swing klúbba sem íslendingar stunda og enduðum á alegnum merkjum um að makinn þinn sé að halda framhjá þér. Góða skemmtun!
More Episodes
Var Eurovision ferð Heru þess virði? Er hægt að rúnka sér með opin augun, hvaða kynlífs týpa ert þú, lögfræðingar sem mæta í prófsýningar og eru til ljót kornabörn? Smá um forsetakostningar og frekar slakir pabbabrandarar, fer alveg eftir því hvern þú spyrð. Þetta og margt fleira í lengsta 70min...
Published 05/15/24
Published 05/15/24
Stóra Kveiks málið sem varð að Kastljósi. Saga frá Atlantic City hvernig kona vann 1,2 milljónir dollara, grímulaus drulludreyfing Moggans á forsetaframbjóðendur og á konan að vera heima og kallinn að hugsa um björg í bú? Hvað er til ráðs ef kallinn er ekki í stuði? Þetta og svo margt fleira sem...
Published 05/08/24