#104 - Baldur á Bessastaði, TM klúðrið & hvaða typpastærð vilja konur?
Listen now
Description
Baráttan um Bessastaði er hafin og virðist ætla vera 2 hesta hlaup. Við fórum í gegnum þetta ótrúlega klúður með ekki söluna á TM til Landsbankans, sögulegustu nágrannaerjur Íslandssögunar og fjölmiðlamógúll sem trúlofar sig á 15ára fresti. Hvaða typpastærð vilja konur og hvernig ætlar Annie að sofa á 600 körlum á einu ári. Góða skemmtun !
More Episodes
Var Eurovision ferð Heru þess virði? Er hægt að rúnka sér með opin augun, hvaða kynlífs týpa ert þú, lögfræðingar sem mæta í prófsýningar og eru til ljót kornabörn? Smá um forsetakostningar og frekar slakir pabbabrandarar, fer alveg eftir því hvern þú spyrð. Þetta og margt fleira í lengsta 70min...
Published 05/15/24
Published 05/15/24
Stóra Kveiks málið sem varð að Kastljósi. Saga frá Atlantic City hvernig kona vann 1,2 milljónir dollara, grímulaus drulludreyfing Moggans á forsetaframbjóðendur og á konan að vera heima og kallinn að hugsa um björg í bú? Hvað er til ráðs ef kallinn er ekki í stuði? Þetta og svo margt fleira sem...
Published 05/08/24