Fjórða valdið
Listen now
More Episodes
Ari Brynjólfsson fréttastjóri hjá Fréttablaðinu ræðir hér við Skúla B. Geirdal verkefnastjóra miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd um nýja skýrslu sem kom út á dögunum um ritstjórnarefni og auglýsingar. Þáttunum sem unnir eru af Fjölmiðlanefnd er ætlað að efla umræðu um miðlalæsi á Íslandi og kafa...
Published 10/07/21
Halldóra Þorsteinsdóttir héraðsdómari og sérfræðingur í fjölmiðlarétti ræðir hér við Skúla B. Geirdal verkefnastjóra miðlalæsis hjá Fjölmiðlanefnd um nýja skýrslu sem kom út á dögunum um haturstal og neikvæða upplifun af netinu. Þáttunum sem unnir eru af Fjölmiðlanefnd er ætlað að efla umræðu um...
Published 08/27/21
Jón Gunnar Ólafsson nýdoktor í stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands ræðir hér við Skúla B. Geirdal um falsfréttir og upplýsingaóreiðu í 1. þætti af hlaðvarpi fjölmiðlanefndar sem nefnist „Fjórða valdið.“ En þáttunum er ætlað að varpa ljósi á málefni fjölmiðla og fjölmiðlunar útfrá ýmsum...
Published 06/28/21