#62 – Flughátíð í Reykjavík 3. júní “23 – Listflugmenn, fólkið og flugvélarnar
Listen now
Description
Samantekt frá flugdeginum á Reykjavíkurflugvelli 3. júní 2023. Rætt er við nokkra sem komu að skipulagningu og dagskrá hátíðarinnar m.a. listflugmennina Snorra Bjarnvin Jónsson og Luke Penner. Fjölmargir gestir nýttu tækifærið til að skoða gamlar og nýjar flugvélar, sjá ýmsan búnað sem tilheyrir flugvallarekstri og fræðast um leið um flugið, en þetta var í fyrsta sinn í 4 ár sem flugdagur er haldinn á Reykjavíkurflugvelli. Viðmælendur eru: Matthías Sveinbjörnsson, Dagbjartur Einarsson, Sigurjón Valsson, Arnar Emilsson, Gunnlaugur Rafn Björnsson, Jón Karl Snorrason, Helgi Þorsteinsson, Matthías Arngrímsson, Berglind Heiða Árnadóttir, Jóhann Óskar Borgþórson, Sif Björnsdóttir, Reynald Hinriksson, Snorri Bjarnvin Jónsson, Luke Penner, Jiri Prusa, Jónas Sturla Sverrisson, Linda Gunnarsdóttir, Ásmundur Guðnason, Garðar Sigurvaldason. Sýningagestir sem rætt er við í þættinum eru: Ólöf Októsdóttir og Jóhann Orri Einarsson, Katrín Björg Svavarsdóttir, vinirnir Jóhann og Róbert, Ari Bergur Garðarsson og Garðar Árnason.
More Episodes
Hér fer þriðji hluti í samantekt Flugvarpsins um DC-3 flugvélar á Íslandi í tilefni af 80 ára afmæli fyrstu DC-3 flugvélar Íslendinga. Rifjuð eru upp þrjú mannskæð flugslys sem urðu á þessari tegund flugvélar hérlendis. Tvö þeirra þar sem sérstaklega djúpt skarð var höggvið í íbúafjölda...
Published 06/05/24
Published 06/05/24
Rætt er við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing um ókyrrð í flugi eins og heiðkviku (clear air turbulence), sem nýleg dæmi sýna að geta valdið stórslysum um borð í flugvélum. Hvar og hvernig myndast heiðkvikan og hvað veldur því hversu mikil hún verður? Eru varasamar aðstæður og öfgar í veðrinu að...
Published 05/29/24