#8 Nökkvi Fjalar
Listen now
Description
Tony Robbins Íslands, hann hann Nökkvi Fjalar Orrason kom til okkar í hlaðvarpið Föngum viðskiptavini saman. Nökkvi hefur verið í sviðsljósinu á Íslandi fyrir hitt og þetta, á ferlinum hefur stefnan verið að hjálpa fólki að vera besta útgáfan af sjálfu sér. Í dag rekur hann Swipe sem er áhrifavalda umboðsskrifstofa sem leggur áherslu á TikTok. Nökkvi segir okkur frá ferlinum, 12:00, Áttunni, leikaraferlinum, áhrifavaldamarkaðssetningu, Swipe og hvernig Nökkvi Fjalar brandið varð Nökkvi Fjalar brandið. - Key of Marketing
More Episodes
Vigdís segir okkur frá starfsemi hjá Stafrænu Íslandi Vigdís Jóhannsdóttir er markaðsstjóri hjá Stafrænu Íslandi, stjórnarformaður Hannesarholts, formaður handknattleiksdeildar Víkings og í stjórn FKA eða Félag kvenna í atvinnulífinu. Áður starfaði hún hjá auglýsingastofunni Pipar, 365 miðlum...
Published 04/14/22
Við fengum Stefán Atla markaðsfulltrúa og Franz Gunnarsson sviðsstjóra hjá 1819 Torginu í heimsókn. Torgið er ný eining innan 1819 sem hefur verið í þróun síðustu 2 ár. Þeir segja okkur nánar frá því en Torgið er nýr viðskiptavettvangur þar sem þú færð allt sem þig vantar á besta verðinu. Þú...
Published 12/19/21