Fótboltablaður þáttur 9, PGMOL og Landsliðið
Listen now
Description
Arnar Már Atlason er einn þessa viku og fer yfir nýjustu atburði í knattspyrnuheiminum. Arnar fer yfir dómaramál í ensku deildinni á þessu tímabili og fjallar einnig Íslenska karlalandsliðið. Hvað hefur Arnar frá skemmtilegu að segja, hlustaðu til að finna út.
More Episodes
Í þrjátugasta og fjórða þátt Fótboltablaðurs fær Arnar uppteknasta mann landsins hann Reyni Örn í heimsókn. Reynir er risa aðdándi Víkings Reykjavík og hefur æft fótbolta frá ungum aldri og spilaði meðal annars í 4 deild karla. Í þættinum er farið yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, FA Cup...
Published 06/01/24
Published 06/01/24
Í þrjátugasta og þriðja þætti Fótboltablaðurs er Arnar að fara aftur í tímann þar sem hann fer yfir hvernig hann hélt að Enska Deildin mundi enda í ár. Í fyrsta þættinum fór Arnar yfir hvernig hann hélt að Enska Tímabilið mundi enda og fer hann yfir það, er Arnar í leyni völva eða bara algjör...
Published 05/25/24