Episodes
Í þrítugasta þætti Fótboltablaðurs fagnar Arnar þess með að fá hana Ellen Mjöll í heimsókn. Saman fara þau yfir hvernig það er að vera foreldri með krakka í fótbolta, upplifun manneskju í kringum fólk með mikin áhuga á fótbolta, upplifun á vellinum og margt fleira. Hvað hafa mæðgin gott að segja? Hlustaðu til að komast að þvi --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message
Published 04/28/24
Í tuttugasta og níunda þætti af Fótboltablaður fer hann Arnar yfir sumar af bestu fótbolta kvikmyndum, fótbolta conspiracies og nýjustu hluti í fótboltaheiminum. Fyrir utan fótbolta er Arnar mikill kvikmyndamaður og talar um Escape To Victory, Goal! og Víti í Vestmannaeyjum. Svo talar Arnar um conspiracy varðandi Bebe og Suður Kóreu á HM 2002. Arnar fer líka yfir FA Cup og Champions League átta liða úrslitin. Hvað hefur Arnar gott að segja? Hlustaðu til að komast að því. --- Send in a...
Published 04/21/24
Published 04/21/24
Í tuttugasta og áttunda þætti fær Arnar heiðurinn að fá stærsta Chelsea mann landsins hann Egil Val Michelsen. Egill kemur úr árbænum og hefur haldið með Chelsea allt sitt líf. Saman fara þeir yfir allt tengt Chelsea og fara aðeins yfir Meistardeildina í miðri vikunni. Hvað hafa þeir tveir gott að segja? hlustaðu til að komast að því Vinnsla er í að koma mydn með þáttin --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message
Published 04/14/24
Í tuttugasta og sjöunda þætti Fótboltablaðurs kemur Arnar með glænýjan þátt eftir páskafríið og fer hann yfir allt tengt Íslenskum fótbolta. Arnar fer yfir spá sína fyrir efstu deild Íslands (Bestu Deildina). Verður Arnar geggjuð völva eða hefur hann allt rangt, og hverjir falla og hverjir vinna að mati Arnars. Annars er líka farið yfir Íslenska landsliðið og Chelsea vs Manchester United. Hvað hefur Arnar til að segja um Bestu Deildin í sumar? Hlustaðu til að komast að því. --- Send in a...
Published 04/06/24
Eftir stutta pásu er kominn annar þáttur af Fótboltablaðri. Í þessum þætti fær Arnar fastagestinn hann Andra Steinarr í heimsókn. Saman tala þeir um FA Cup og risaleikinn milli Manchester United og Liverpool, annars tala þeir líka um Íslenska landsliðið og kemur Fótboltaleikmaður eða Ekki aftur. Hvað hafa þeir tveir gott að segja? Hlustaðu til að finna út. --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message
Published 03/25/24
Í tuttugasta og fimmta þætti Fótboltablaðurs er Arnar einn að þessu sinni enn er hann með stútfullan þátt. Í þættinum fær maður að vita aðeins meia um Arnar þar sem hann segir frá uppáhalds leikmönnum og þjálfurum sínum. Annars fer Arnar fer svo yfir merkilegar sannar sögum sem hafa gerst í fótboltaheiminum. Hvað hefur Arnar gott að segja í þættinum? Hlustaðu til að komast að því. --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message
Published 03/10/24
Í nýjasta þætti Fótboltablaðurs fær Arnar þann heiður að fá Baldvin Frey í heimsókn. Baldvin er mikill fótboltaaðdándi og hefur spilað í neðri deildum íslenska boltans. Þeir fara yfir neðri deildirnar á Íslandi, Carabao Cup og framtíðina hjá Liverpool. Hvað hafa þeir að segja? Hlustaðu á 24. þátt Fótboltablaðurs til að heyra allt það helsta.
Published 03/03/24
Fótboltablaður snýr aftur með geggjaðan þátt. Feðgarnir Arnar Már og Atli Már fjalla um heitustu fréttirnar í fótboltanum, stærstu deildirnar, Bestu deildina og svo er glænýr liður tekinn fyrir. Hvaða hafa þeir að segja? Hlustaðu til að komast að því.
Published 02/25/24
Í tuttugusta og öðrum þætti Fótboltablaðurs fær Arnar tvo gesti til að koma aftur og fara þeir yfir nokkrar af heitustu fréttunum í fótbolta nýlega. Saman er farið yfir Super Bowl, bláa spjaldið, ensku deildina og saman gera Númi og Kristján sameiginlegt Manchester United Tottenham byrjunarlið. Hvað hafa þeir þrír að segja í þessum þætti? Hlustaðu til að komast að því.
Published 02/11/24
Í nýjasta þætti Fótboltablaðurs er hann Arnar einn að þessu sinni. Hann Arnar fer sjálfur yfir seinustu leikviku í Ensku deildinni, janúargluggan í fótboltanum, Freyr Alexandersson og hvernig Arnar heldur að deildin endar! Hvað hefur hann Arnar til að segja um þetta allt? Hlustaðu til að komast að því
Published 02/04/24
Eftir tveggja vikna pásu er Fótboltablaður komið aftur í gang með Liverpool umræðuþátt. Arnar fær feðgana Patrek Ragnar Magnússon og Magnús Guðmundsson og fara þeir yfir Liverpool FC. Saman er rætt um stóru fréttinar að Jurgen Klopp er að hætta, vinnur Liverpool deildina, Mohamed Salah og margt fleira. Hvað hafa allir gott að segja um Liverpool? Hlustaðu til að heyra allt það besta um Liverpool.
Published 01/28/24
Í nítjánda þætti Fótboltablaðurs fær Arnar hann Pálma Þór í heimsókn. Sama fara þeir tveir yfir Arsenal og titilbaráttuna, Bestu leikmenn ensku deildarinna hingað til, neðri deild Íslenska fótboltans og margt fleira. Hvað hafa þeir tveir gott að segja? Hlustaðu til að komast að því.
Published 01/07/24
Í átjánda þætti fótboltablaðurs fær Arnar til sín þrjá harða Manchester United aðdáendur í þáttinn. Það eru þeir Ísak Þór, Óliver Bjarkason og Óðinn Máni Gunnarson en í þættinum myndast harðar umræður sem tengjast Manchester United. Farið er í spurningakeppni til þess að sjá hver er harðasti aðdándinn. Hvað hafa þeir fjórir að segja og hver hlýtur nafnbótina "harðasti rauða djöfla aðdáandinn"? Hlustaðu til þess að komast að því.
Published 12/31/23
Gleðileg Jól til allra hlustenda. Í sautjánda þætti Fótboltablaðurs fær Arnar heiðurinn að fá hann Matthías Ásgeir í heimsókn. Saman fara þeir yfir nýju Super League deildina, United Liverpool leikin, að þjálfa og Jólin. Hvað hafa þeir til að segja? Hlustaðu til að komast að því.
Published 12/24/23
Í sextánda þætti Fótboltablaðurs fær Arnar séfræðing í gamla skólanum, hann Hallgrím Pétur. Saman fjalla þeir um gamla skólann í fótboltanum, fótboltaferil hans Hallgríms og margt fleira. Hvað hafa þeir tveir að segja um gamla skólann? Hlustaðu til að komast að því.
Published 12/18/23
Í fimmtánda þætti Fótboltablaðurs fær Arnar þann mikla heiður að fá sigurvegara spurningakeppnarinnar úr tíunda þætti í spjall. Það er hann Ríkharð Skorri en þeir fara til dæmis yfir sameiginlegt lið sitt af leikmönnum úr sínum liðum Manchester United og Arsenal. Einnig skoða þeir Fantasy Premier League og fleira. Hvað hafa þeir tveir að segja? Hlustaðu til að komast að því.
Published 12/16/23
Í fjórtánda þætti Fótboltablaðurs er Arnar einsamall og tekur hinn eftirsótta "streets will know" þátt. Hann fer yfir sitt byrjunarlið af "streets will know" leikmönnum en hann fer einnig yfir sín uppáhalds mörk í ensku deildinni og meira til. Hvað hefur Arnar til málanna að leggja? Hlustaðu til að komast að því.
Published 12/03/23
Í 13. þætti Fótboltablaðurs fær hann Arnar Már hinn virta fótboltamann Guðna Frey í heimsókn. Þeir fjalla um dómaravinnu, VAR, Manchester City vs Liverpool leikinn og fótboltalíf hans Guðna. Hvað hafa þeir að segja um þetta? Hlustaðu til að komast að því.
Published 11/25/23
Í tólfta þætti Fótboltablaðurs fær Arnar til sín hina einu og sönnu kónga Íslands. Það eru þeir Andri Steinarr, Ingi Kristmanns og Magnús Ceesay. Þeir spjalla um ensku deildina, landsliðafótboltann og bestu þjálfara heims í dag. Hvað hafa þeir til að segja um þessi mál? Hlustaðu til að komast að því.
Published 11/17/23
Í ellefta þætti Fótboltablaðurs fær Arnar hann Kristján Júlían til sín í spjall. Þeir fjalla um VAR, Tottenham og ófarir Manchester United undanfarin misseri. Hvað hafa sérfræðingarnir um þessi mál að segja? Hlustaðu til að komast að því.
Published 11/10/23
Loksins kemur 10. þáttur Fótboltablaðurs út. Þættinum er fagnað með spurningakeppni en keppendur eru ekki af verri endanum en það eru þeir Ríkharð Skorri og Kristján Júlían. Hver fer með sigur af hólmi? Hlustaðu til að finna það út.
Published 10/27/23
Arnar Már Atlason er einn þessa viku og fer yfir nýjustu atburði í knattspyrnuheiminum. Arnar fer yfir dómaramál í ensku deildinni á þessu tímabili og fjallar einnig Íslenska karlalandsliðið. Hvað hefur Arnar frá skemmtilegu að segja, hlustaðu til að finna út.
Published 10/06/23
Í þætti 8 af Fótboltablaðri fær Arnar hana Emblu Maríu til að koma í heimsókn. Systkinin fjalla aðeins um kvennafótboltann, EAFC 24 og bera saman Messi og Ronaldo. Hvað hafa systkinin að segja? Hlustið til að komast að því!
Published 09/29/23