Fótboltablaður þáttur 20, Liverpool umræðuþáttur
Listen now
Description
Eftir tveggja vikna pásu er Fótboltablaður komið aftur í gang með Liverpool umræðuþátt. Arnar fær feðgana Patrek Ragnar Magnússon og Magnús Guðmundsson og fara þeir yfir Liverpool FC. Saman er rætt um stóru fréttinar að Jurgen Klopp er að hætta, vinnur Liverpool deildina, Mohamed Salah og margt fleira. Hvað hafa allir gott að segja um Liverpool? Hlustaðu til að heyra allt það besta um Liverpool.
More Episodes
Í þrátugasta og fimmta þætti af Fótboltablaður fær Arnar til sín þrjá sérfræðinga í fótbolta þá Alexander Gauta, Berg Birgis og Tómas Orra. Farið er yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, England vs Ísland og er gefið bestu liðum heims einkun miðað við tímabilið hjá liðinu. Hvað hafa þeir gott að...
Published 06/09/24
Í þrjátugasta og fjórða þátt Fótboltablaðurs fær Arnar uppteknasta mann landsins hann Reyni Örn í heimsókn. Reynir er risa aðdándi Víkings Reykjavík og hefur æft fótbolta frá ungum aldri og spilaði meðal annars í 4 deild karla. Í þættinum er farið yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, FA Cup...
Published 06/01/24
Published 06/01/24