Fótboltablaður Þáttur 25, Uppáhalds leikmenn og sannar sögur.
Listen now
Description
Í tuttugasta og fimmta þætti Fótboltablaðurs er Arnar einn að þessu sinni enn er hann með stútfullan þátt. Í þættinum fær maður að vita aðeins meia um Arnar þar sem hann segir frá uppáhalds leikmönnum og þjálfurum sínum. Annars fer Arnar fer svo yfir merkilegar sannar sögum sem hafa gerst í fótboltaheiminum. Hvað hefur Arnar gott að segja í þættinum? Hlustaðu til að komast að því. --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message
More Episodes
Í þrátugasta og fimmta þætti af Fótboltablaður fær Arnar til sín þrjá sérfræðinga í fótbolta þá Alexander Gauta, Berg Birgis og Tómas Orra. Farið er yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, England vs Ísland og er gefið bestu liðum heims einkun miðað við tímabilið hjá liðinu. Hvað hafa þeir gott að...
Published 06/09/24
Í þrjátugasta og fjórða þátt Fótboltablaðurs fær Arnar uppteknasta mann landsins hann Reyni Örn í heimsókn. Reynir er risa aðdándi Víkings Reykjavík og hefur æft fótbolta frá ungum aldri og spilaði meðal annars í 4 deild karla. Í þættinum er farið yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, FA Cup...
Published 06/01/24
Published 06/01/24