Fótboltablaður 28, Egill Valur Michelsen
Listen now
Description
Í tuttugasta og áttunda þætti fær Arnar heiðurinn að fá stærsta Chelsea mann landsins hann Egil Val Michelsen. Egill kemur úr árbænum og hefur haldið með Chelsea allt sitt líf. Saman fara þeir yfir allt tengt Chelsea og fara aðeins yfir Meistardeildina í miðri vikunni. Hvað hafa þeir tveir gott að segja? hlustaðu til að komast að því Vinnsla er í að koma mydn með þáttin --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/arnaratla/message
More Episodes
Í þrátugasta og fimmta þætti af Fótboltablaður fær Arnar til sín þrjá sérfræðinga í fótbolta þá Alexander Gauta, Berg Birgis og Tómas Orra. Farið er yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, England vs Ísland og er gefið bestu liðum heims einkun miðað við tímabilið hjá liðinu. Hvað hafa þeir gott að...
Published 06/09/24
Í þrjátugasta og fjórða þátt Fótboltablaðurs fær Arnar uppteknasta mann landsins hann Reyni Örn í heimsókn. Reynir er risa aðdándi Víkings Reykjavík og hefur æft fótbolta frá ungum aldri og spilaði meðal annars í 4 deild karla. Í þættinum er farið yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, FA Cup...
Published 06/01/24
Published 06/01/24