Fótboltablaður þáttur 18, Manchester United special
Listen now
Description
Í átjánda þætti fótboltablaðurs fær Arnar til sín þrjá harða Manchester United aðdáendur í þáttinn. Það eru þeir Ísak Þór, Óliver Bjarkason og Óðinn Máni Gunnarson en í þættinum myndast harðar umræður sem tengjast Manchester United. Farið er í spurningakeppni til þess að sjá hver er harðasti aðdándinn. Hvað hafa þeir fjórir að segja og hver hlýtur nafnbótina "harðasti rauða djöfla aðdáandinn"? Hlustaðu til þess að komast að því.
More Episodes
Í þrjátugasta og fjórða þátt Fótboltablaðurs fær Arnar uppteknasta mann landsins hann Reyni Örn í heimsókn. Reynir er risa aðdándi Víkings Reykjavík og hefur æft fótbolta frá ungum aldri og spilaði meðal annars í 4 deild karla. Í þættinum er farið yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, FA Cup...
Published 06/01/24
Published 06/01/24
Í þrjátugasta og þriðja þætti Fótboltablaðurs er Arnar að fara aftur í tímann þar sem hann fer yfir hvernig hann hélt að Enska Deildin mundi enda í ár. Í fyrsta þættinum fór Arnar yfir hvernig hann hélt að Enska Tímabilið mundi enda og fer hann yfir það, er Arnar í leyni völva eða bara algjör...
Published 05/25/24