Fótboltablaður þáttur 15, Ríkharð Skorri Ragnarsson
Listen now
Description
Í fimmtánda þætti Fótboltablaðurs fær Arnar þann mikla heiður að fá sigurvegara spurningakeppnarinnar úr tíunda þætti í spjall. Það er hann Ríkharð Skorri en þeir fara til dæmis yfir sameiginlegt lið sitt af leikmönnum úr sínum liðum Manchester United og Arsenal. Einnig skoða þeir Fantasy Premier League og fleira. Hvað hafa þeir tveir að segja? Hlustaðu til að komast að því.
More Episodes
Í þrátugasta og fimmta þætti af Fótboltablaður fær Arnar til sín þrjá sérfræðinga í fótbolta þá Alexander Gauta, Berg Birgis og Tómas Orra. Farið er yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, England vs Ísland og er gefið bestu liðum heims einkun miðað við tímabilið hjá liðinu. Hvað hafa þeir gott að...
Published 06/09/24
Í þrjátugasta og fjórða þátt Fótboltablaðurs fær Arnar uppteknasta mann landsins hann Reyni Örn í heimsókn. Reynir er risa aðdándi Víkings Reykjavík og hefur æft fótbolta frá ungum aldri og spilaði meðal annars í 4 deild karla. Í þættinum er farið yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, FA Cup...
Published 06/01/24
Published 06/01/24