Episodes
Loksins kemur 10. þáttur Fótboltablaðurs út. Þættinum er fagnað með spurningakeppni en keppendur eru ekki af verri endanum en það eru þeir Ríkharð Skorri og Kristján Júlían. Hver fer með sigur af hólmi? Hlustaðu til að finna það út.
Published 10/27/23
Arnar Már Atlason er einn þessa viku og fer yfir nýjustu atburði í knattspyrnuheiminum. Arnar fer yfir dómaramál í ensku deildinni á þessu tímabili og fjallar einnig Íslenska karlalandsliðið. Hvað hefur Arnar frá skemmtilegu að segja, hlustaðu til að finna út.
Published 10/06/23
Í þætti 8 af Fótboltablaðri fær Arnar hana Emblu Maríu til að koma í heimsókn. Systkinin fjalla aðeins um kvennafótboltann, EAFC 24 og bera saman Messi og Ronaldo. Hvað hafa systkinin að segja? Hlustið til að komast að því!
Published 09/29/23
SUIIIIIIIIIIIIII, í sjöunda þætti fótboltablaðurs fær Arnar Már hann Núma Stein til að kíkja í heimsókn. Frændurnir spjalla um United, knattspyrnuferil Núma og fótboltaliðið FC Árbæ. Hvað hafa frændunir að segja? Hlustaðu til að komast að því.
Published 09/22/23
Arnar Már í sjötta þættinum fær hann Atla Má til að koma aftur og er heitar umræður um bestu 5 leikmenn í sögu Manchester United, Íslenska landsliðið og stærstu kaupin og margt fleira. Mikið er fjallað um enn munu feðganir sjá eftir suma hluti sem þeir sögðu hlustaðu til að finna út.
Published 09/16/23
Í þessum stúfulla þætti fær Arnar Már Atlason hann Andra Steinarr besta einkaþjálfari í heiminum. Arnar og Andri fjalla um dómarmál ensku deildar, Liverpool, FPL og margt annað. Hvað hefur Poolari til að segja hlustið til að finna út.
Published 09/08/23
Arnar Már Atlason fær seinni gest sinn í þættinum og er það hinn eini sanni Óðinn Máni Gunnarson. Arnar fer aðeins með Óðinn í gegnum 3 leikvikuna í ensku deildinni og svo tala vininir sama um fótbolta. Hvað hefur Óðinn til að segja hlustaðu á þáttin til að finna út.
Published 09/01/23
(leiðinlegt suð heyrist reynt var að eyða því út en ekki var náð) Arnar Már Atlason fær gest til sínn í þessum þætti þar sem hann eini sanni Atli Már Jónsson faðir Arnars kemur. Arnar og Atli fjalla aðeins um seinni leikviku ensku deildarinnar áður en það er farið í það að fjalla aðeins um Atli og hans áhorf á fótbolta.
Published 08/25/23
Arnar Már Atlason fer yfir leikviku 1 af ensku deildinni sem var um seinustu helgi. Arnar fer yfir flesta leiki og deilir með hvað honum fannst. Arnar klárar svo þættin með að gefa út verðlaun fyrir þessa viku en hver eru verðlaunin finndu út með að hlusta á þáttin.
Published 08/17/23
Arnar Már Atlason talar um hvernig hann heldur að Enska Premier League deildin muni enda hvaða lið fer í hvaða sæti? Hlustaðu til að finna út.
Published 08/10/23