Fótboltablaður 21, Premier League leikvika 22
Listen now
Description
Í nýjasta þætti Fótboltablaðurs er hann Arnar einn að þessu sinni. Hann Arnar fer sjálfur yfir seinustu leikviku í Ensku deildinni, janúargluggan í fótboltanum, Freyr Alexandersson og hvernig Arnar heldur að deildin endar! Hvað hefur hann Arnar til að segja um þetta allt? Hlustaðu til að komast að því
More Episodes
Í þrátugasta og fimmta þætti af Fótboltablaður fær Arnar til sín þrjá sérfræðinga í fótbolta þá Alexander Gauta, Berg Birgis og Tómas Orra. Farið er yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, England vs Ísland og er gefið bestu liðum heims einkun miðað við tímabilið hjá liðinu. Hvað hafa þeir gott að...
Published 06/09/24
Í þrjátugasta og fjórða þátt Fótboltablaðurs fær Arnar uppteknasta mann landsins hann Reyni Örn í heimsókn. Reynir er risa aðdándi Víkings Reykjavík og hefur æft fótbolta frá ungum aldri og spilaði meðal annars í 4 deild karla. Í þættinum er farið yfir Úrslitaleik Meistaradeildarinnar, FA Cup...
Published 06/01/24
Published 06/01/24