Fótboltasögur fyrir svefninn
Listen now
More Episodes
Í einsleitri veröld heimsknattspyrnunnar má finna dæmi um félög sem rekin eru á öðrum forsendum og gildum en gerist og gengur. Hér verður sjónum beint að þremur slíkum félögum þar sem róttæk vinstrigildi eru í öndvegi.
Published 08/02/23
Fasistastjórnir millistríðsáranna létu sig fótbolta varða, mismikið þó. En knattspyrnan var ekki bara kúgunartæki heldur einnig birtingarmynd andófs og sjálfstæðisbaráttu.
Published 07/26/23
Heimsmeistarakeppnin 1978 í Argentínu fór fram í skugga blóðþyrstrar herforingjastjórnar. Fjallað er um þetta sérstæða mót, aðdraganda og arfleifð.
Published 07/19/23