Útvarpsþátturinn - Vetrarverðlaunin og enska hringborðið
Listen now
Description
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 30. mars. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. - Rætt um Bestu deildina og Vetrarverðlaunin veitt, hverjir sköruðu fram úr á undirbúningstímabilinu? - Tómas Þór segir skoðun sína á landsleiknum gegn Úkraínu. - Viðar Örn Kjartansson í símaviðtali en risastórar fréttir bárust frá Akureyri þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður KA. - Kristján Atli mætir með enska hringborðið, þriðja fjórðungsuppgjörið og Benedikt Bóas er í beinni frá St James' Park.
More Episodes
Innkastið eftir 7. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir, Valur Gunnars og Skagamaðurinn Sverrir Mar Smárason skoða alla leikina. Blikar elta Víkinga, Jónatan Ingi hetja Vals í Kórnum, vondur vítadómur í Krikanum og KA vann botnslaginn. Lengjudeildarhornið er á sínum stað.
Published 05/21/24
Published 05/21/24
Man City vann deildina fjórða tímabilið í röð. Einstakt afrek. Pep er klárlega besti knattspyrnustjóri sögunar. Arsenal sitja eftir í öðru sæti með 89 stig. Chelsea fer inn í Evrópudeildina. Aston Villa í fyrsta sinn í meistaradeildinni á næsta tímabili. Rauða spjaldið og kóngurinn og hirðfíflið...
Published 05/21/24