Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Listen now
Description
Þetta er að byrja! Á morgun hefst Besta deildin 2024 þegar Víkingur og Stjarnan eigast við í opnunarleiknum. Víkingum er spáð öðru sæti deildarinnar en liðið er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum, og Þórður Ingason, fyrrum markvörður Víkinga, mættu í heimsókn á skrifstofu .net og fóru þar yfir stöðuna hjá Víkingum. Þá er Halldór Smári Sigurðsson á línunni í seinni hluta þáttarins en hann er orðinn titlaóður.
More Episodes
Innkastið eftir 9. umferð Bestu deildarinnar. Valur Gunnarsson stýrir að þessu sinni en með honum eru Haraldur Árni Hróðmarsson og Tómas Þór Þórðarson. Það var sett markamet fyrir eina umferð en varnarleikurinn var ekki upp á marga fiska, þá sérstaklega ekki hjá KR í Vesturbænum. Ísak Snær...
Published 06/04/24
Published 06/04/24
Útvarpsþátturinn á kosningadegi. Umsjón: Elvar Geir og Benedikt Bóas. Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, er með þeim í þættinum. Þeir þrír fara yfir helstu fótboltafréttir vikunnar, leiki Bestu deildarinnar og Lengjudeildarinnar og ýmislegt fleira. Í seinni hlutanum kemur Þórir Hákonarson,...
Published 06/01/24