Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Listen now
Description
Það var mikið sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi en titilbaráttan er mögulega bara búin eftir leiki helgarinnar. Liverpool tapaði og Arsenal tapaði. Enn eina ferðina virðist Pep Guardiola ætla að standa uppi sem sigurvegari. Óskar Smári Haraldsson, stuðningsmaður Liverpool, mætti í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fór yfir stöðuna með Gumma og Steinke.
More Episodes
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 11. maí. Umsjón Elvar Geir og Tómas Þór. Böðvar Böðvarsson leikmaður FH er gestur en hann kom aftur heim fyrir tímabilið eftir atvinnumennsku. FH-ingar hafa farið vel af stað á tímabilinu og leika toppslag gegn Víkingum. Rætt er um stórtíðindin í gær...
Published 05/11/24
Published 05/11/24
Haaland í stuði á Etihad. 6 mörk á Anfield. Arsenal heldur titildraumunum lifandi. Crystal Palace burstuðu Man Utd. Lánleysi Burnley heldur áfram. Rauða spjaldið og kóngurinn og hirðfíflið á sínum stað.
Published 05/07/24