Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Listen now
Description
Innkastið eftir 2. umferð Bestu deildarinnar. Það er besti sportbar landsins (samkvæmt Reykjavík Grapevine), Ölver í Glæsibæ, sem býður upp á þáttinn. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnars gera upp alla leiki umferðarinnar. Hlíðarendi nötrar strax eftir fyrsta hliðarspor, Viktor Jóns sökkti HK, FH sótti öll stigin norður, Breiðablik með yfirburði gegn Vestra og Framarar tóku á móti Íslandsmeisturunum.
More Episodes
Haaland í stuði á Etihad. 6 mörk á Anfield. Arsenal heldur titildraumunum lifandi. Crystal Palace burstuðu Man Utd. Lánleysi Burnley heldur áfram. Rauða spjaldið og kóngurinn og hirðfíflið á sínum stað.
Published 05/07/24
Áhugaverð helgi að baki í ensku úrvalsdeildinni, en umferðin kláraðist með ótrúlegum leik Crystal Palace og Manchester United í gær. United fékk þar vænan skell. Þeir Chelsea félagar Jón Aðalsteinn Kristjánsson og Stefán Marteinn Ólafsson mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru...
Published 05/07/24
Published 05/07/24