Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Listen now
Description
Besta deildin er aðalmálið í útvarpsþættinum Fótbolti.net þessa vikuna. Elvar Geir og Tómas Þór eru umsjónarmenn þáttarins. Sérstakur gestur og sérfræðingur í þættinum er Haraldur Árni Hróðmarsson, fyrrum aðstoðarþjálfari ÍA og Vals. Leikur Stjörnunnar og Vals er gerður upp og hitað upp fyrir komandi leiki, þar á meðal stórleik Víkings og Breiðabliks. Í lok þáttar er farið í Evrópuboltann og enska boltann.
More Episodes
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 11. maí. Umsjón Elvar Geir og Tómas Þór. Böðvar Böðvarsson leikmaður FH er gestur en hann kom aftur heim fyrir tímabilið eftir atvinnumennsku. FH-ingar hafa farið vel af stað á tímabilinu og leika toppslag gegn Víkingum. Rætt er um stórtíðindin í gær...
Published 05/11/24
Published 05/11/24
Haaland í stuði á Etihad. 6 mörk á Anfield. Arsenal heldur titildraumunum lifandi. Crystal Palace burstuðu Man Utd. Lánleysi Burnley heldur áfram. Rauða spjaldið og kóngurinn og hirðfíflið á sínum stað.
Published 05/07/24