#20 Elín og Jakobína Jónsdætur - Starfsemi Granda101 á tímum Covid
Listen now
Description
Eigendur Granda101 þær Elín og Jakobína Jónsdætur segja frá hvernig starfsemi Granda hefur verið háttað undanfarna mánuði, hvernig sóttvörnum hefur verið háttað, mikilvægi hreyfingar og samfélagslega ábyrgð gagnvart faraldrinum. Þáttastjórnandi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Sveinbjörn Hafsteinsson
More Episodes
Unnar Már segir frá sjálfum sér og hvers vegna hann fór í sitt Osteópata nám í Svíþjóð. Hann talar einnig um hvað Osteópati er og við förum yfir víðan völl saman í skemmtilegu hlaðvarpi. Þáttastjórnandi: Númi Snær Katrínarson Hljóðmaður: Sveinbjörn Hafsteinsson
Published 03/12/21
Published 03/12/21
Þessi þáttur er unninn í samstarfi við H verslun. Guðný Hjaltadóttir hefur verið meðlimur á Granda101 síðan 2017. Hún er að klára sína fyrstu meðgöngu og hefur verið að æfa áfram út á Granda alla meðgönguna. Í hlaðvarpinu segir hún hlustendum frá því hvernig hún nálgaðist upplýsingar um hvernig...
Published 10/11/20