Episodes
Unnar Már segir frá sjálfum sér og hvers vegna hann fór í sitt Osteópata nám í Svíþjóð. Hann talar einnig um hvað Osteópati er og við förum yfir víðan völl saman í skemmtilegu hlaðvarpi. Þáttastjórnandi: Númi Snær Katrínarson Hljóðmaður: Sveinbjörn Hafsteinsson
Published 03/12/21
Published 03/12/21
Eigendur Granda101 þær Elín og Jakobína Jónsdætur segja frá hvernig starfsemi Granda hefur verið háttað undanfarna mánuði, hvernig sóttvörnum hefur verið háttað, mikilvægi hreyfingar og samfélagslega ábyrgð gagnvart faraldrinum. Þáttastjórnandi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Sveinbjörn Hafsteinsson
Published 11/24/20
Þessi þáttur er unninn í samstarfi við H verslun. Guðný Hjaltadóttir hefur verið meðlimur á Granda101 síðan 2017. Hún er að klára sína fyrstu meðgöngu og hefur verið að æfa áfram út á Granda alla meðgönguna. Í hlaðvarpinu segir hún hlustendum frá því hvernig hún nálgaðist upplýsingar um hvernig hún þyrfti að aðlaga æfingar sínar eftir því sem leið á meðgönguna án þess að hætta að mæta í hóptímanna á Granda101. Þáttastjórnandi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson
Published 10/11/20
Eygló Egilsdóttir er eigandi Metabolic Reykjavíkur og fyrirtækisins Jakkafatajóga. Eygló er einnig búin að prófa sig áfram í því að fasta í styttri og lengri tíma. Hún segir frá því í þættinum af hverju hún byrjaði að fasta, hvað gerist í líkamanum þegar við föstum og hvaða heilsufarslegu ávinningar gæti hlotist af því að stunda föstur reglulega. Einnig er farið yfir það að æfa á fastandi maga sem og góð ráð þegar byrjað er að feta sín fyrstu spor í því að fasta. Þáttastjórnandi: Valdís...
Published 09/20/20
Þóra Guðrún Jónsdóttir mætti á fyrstu æfingu sína daginn þegar Grandi opnaði. Þá hóf hún vegferð sína að heilbrigðari lífstíl þar sem hún hafði aldrei stundað reglulega hreyfingu. Þóra fer yfir hvernig það er að taka ákvörðunina að byrja að hreyfa sig og hvernig það hefur haft áhrif á líf hennar og fjölskyldu hennar síðan. Þáttastjórnarndi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson
Published 09/06/20
Elín Jónsdóttir er þjálfari hjá Granda101. Hún er að klára MS í Íþróttafræði frá HR í vetur og var þjálfari í fullu starfi í sumar hjá Granda101. Í þættinum fer Elín yfir íþróttaferilinn, þjálfaraferilinn og hvernig hún nálgast þjálfun í dag. Þáttastjórnarndi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson
Published 08/30/20
Númi, einn af eigendum Granda101, er gestur þáttarins. Hann fer yfir Covid tímabilið, hvaða takmarkanir stöðin hefur þurft aðlaga sig að og hvernig sumarið hefur verið á Granda. Hann fer yfir hvað er framundan hjá Granda í haust og breytingar á stundatöflu. Í þættinum er einnig farið yfir hugtakið CREW101 og þau þjálfaranámskeið sem Númi hefur verið að þróa fyrir functional training. Þáttastjórnandi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson
Published 08/23/20
Ragnhildur Þórðardóttir býr í Kaupmannahöfn og starfar sem sálfræðingur. Hún er með gráðu í klíníski sálfræði og í heilsusálfræði og hefur sérhæft sig sérstaklega í hegðun sem tengist mat. Ragga er vinsæll fyrirlesari og gefur út hlaðvarpið Heilsuvarpið þar sem hún fær til sín gesti og fjallar um málefni sem tengist heilsu. Í þessum þætti talar Ragga um ýmislegt sem tengist matarhegðun. Heimasíða: https://ragganagli.com/ Instagram: @ragganagli Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi...
Published 03/16/20
Gestur Pálmason hefur s.l. 18 ár unnið við löggæslu- og öryggisstörf og er fyrrverandi meðlimur sérsveitar ríkislögreglustjóra. Hann hefur stýrt alþjóðlegum löggæslu- og öryggistengdum verkefnum og komið að kennslu og þjálfun á því sviði. Gestur hefur tekið virkan þátt í og stýrt teymum alþjóðlegra sérfræðinga á sviði öryggis- og löggæslu til að takast á við sífellt flóknara umhverfi. Þá hefur hann umbreytt fjölbreyttri reynslu yfir í ástríðu við að þjálfa einstaklinga og teymi í öllum geirum...
Published 02/16/20
Erlendur (Elli) Egilsson starfar sem sálfræðingur og vinnur meðal annars með íþróttafólki. Í þættinum spjalla Elli og Eyþór um sálfræðilega þætti sem tengjast íþróttum og hreyfingu almennt. Elli hefur verið meðlimur Granda101 nánast frá opnun og kemur hann inná upplifun sína á stöðinni. Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðsson
Published 02/09/20
Steinunn Þórðardóttir sér um tíma sem heita Rehab Prehab á Granda101. Hún er á þriðja ári í að læra sjúkraþjálfun og hefur mikla reynslu á að kenna Yoga. Í þættinum fáum við að kynnast Steinunni og hennar hugmyndafræði í þjálfun.
Published 02/02/20
Sonja Ólafsdóttir er eigandi CrossFit Austur á Egilsstöðum. Í þættinum lýsir hún hvernig líkaminn gaf sig í mars 2019 eftir langvarandi álag og streitu. Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson
Published 01/27/20
Bergsveinn Ólafsson er fyrirlesari, knattspyrnumaður og er að klára meistaranám í hagnýtri jákvæðri sálfræði og þjálfunarsálfræði. Beggi hefur mikinn áhuga á heilsu- og líkamsrækt og í þættinum fer hann yfir hvernig sálfræði getur nýst einstaklingum til að hámarka árangur og vellíðan. Hægt er að nálgast upplýsingar um Begga á heimasíðu hans https://www.beggiolafs.com/ Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson
Published 01/19/20
Henning Jónasson er bróðir Núma og hefur verið þjálfari hjá Granda101 síðan stöðin opnaði í byrjun 2017. Í þættinum fer Henning yfir íþrótta- og þjálfaraferilinn, slysið í Frakklandi og endurhæfinguna sem því fylgdi, ásamt því að útskýra hugmyndafræðina á bakvið Þrek101.
Published 01/12/20
Í þættinum fara eigendurnir Jakobína og Númi yfir eldsvoðann sem kom upp á Granda101 aðfaranótt 7. janúar.
Published 01/08/20
Thelma Rut Jóhannsdóttir er yfirþjálfari krakka og unglinga á Granda101. Í þættinum fer hún yfir reynslu sína í íþróttum og þjálfun. Thelma er íþróttafræðingur og stundar nám í mannauðstjórnun við Háskóla Íslands samhliða þjálfuninni.
Published 12/15/19
Daníel Þórðarson er þjálfari hjá Granda101. Í þættinum fer hann meðal annars yfir keppnisferilinn sinn í íþróttum, þjálfaraferilinn og hvernig hann nálgast þjálfun í dag. Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson
Published 12/08/19
Í þættinum fer Númi yfir hugmyndafræðina á bakvið almennu æfingakerfin, Hreysti101, Þrek101 og Styrkur101. Grandi101 stefnir á næstu mánuðum að bjóða uppá meiri einstaklingsmiðaða þjónustu og ræðir Númi þær hugmyndir. Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson
Published 12/01/19
Anna Guðný Sigurðardóttir er þjálfari hjá Granda101. Í þættinum fer Anna yfir íþróttaferilinn, þjálfaraferilinn og hvernig hún nálgast þjálfun í dag. Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson
Published 11/24/19
Jakobína er þjálfari og einn af eigendum Granda101. Í þættinum fer Jakobína yfir íþróttaferilinn, þjálfaraferilinn og hvernig hún nálgast æfingar og þjálfun í dag
Published 11/16/19
#1: Númi Snær Katrínarson by Grandi101
Published 10/27/19