#12: Erlendur Egils - Sálfræðilegir þættir í íþróttum og hreyfingu
Listen now
Description
Erlendur (Elli) Egilsson starfar sem sálfræðingur og vinnur meðal annars með íþróttafólki. Í þættinum spjalla Elli og Eyþór um sálfræðilega þætti sem tengjast íþróttum og hreyfingu almennt. Elli hefur verið meðlimur Granda101 nánast frá opnun og kemur hann inná upplifun sína á stöðinni. Þáttastjórnandi: Eyþór Ingi Einarsson Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðsson
More Episodes
Unnar Már segir frá sjálfum sér og hvers vegna hann fór í sitt Osteópata nám í Svíþjóð. Hann talar einnig um hvað Osteópati er og við förum yfir víðan völl saman í skemmtilegu hlaðvarpi. Þáttastjórnandi: Númi Snær Katrínarson Hljóðmaður: Sveinbjörn Hafsteinsson
Published 03/12/21
Published 03/12/21
Eigendur Granda101 þær Elín og Jakobína Jónsdætur segja frá hvernig starfsemi Granda hefur verið háttað undanfarna mánuði, hvernig sóttvörnum hefur verið háttað, mikilvægi hreyfingar og samfélagslega ábyrgð gagnvart faraldrinum. Þáttastjórnandi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Sveinbjörn...
Published 11/24/20