#15 Númi - Aðlaganir á Granda101 v/Covid, CREW101 og Functional training þjálfaranámskeið.
Listen now
Description
Númi, einn af eigendum Granda101, er gestur þáttarins. Hann fer yfir Covid tímabilið, hvaða takmarkanir stöðin hefur þurft aðlaga sig að og hvernig sumarið hefur verið á Granda. Hann fer yfir hvað er framundan hjá Granda í haust og breytingar á stundatöflu. Í þættinum er einnig farið yfir hugtakið CREW101 og þau þjálfaranámskeið sem Númi hefur verið að þróa fyrir functional training. Þáttastjórnandi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Eiríkur Sigurðarson
More Episodes
Unnar Már segir frá sjálfum sér og hvers vegna hann fór í sitt Osteópata nám í Svíþjóð. Hann talar einnig um hvað Osteópati er og við förum yfir víðan völl saman í skemmtilegu hlaðvarpi. Þáttastjórnandi: Númi Snær Katrínarson Hljóðmaður: Sveinbjörn Hafsteinsson
Published 03/12/21
Published 03/12/21
Eigendur Granda101 þær Elín og Jakobína Jónsdætur segja frá hvernig starfsemi Granda hefur verið háttað undanfarna mánuði, hvernig sóttvörnum hefur verið háttað, mikilvægi hreyfingar og samfélagslega ábyrgð gagnvart faraldrinum. Þáttastjórnandi: Valdís Bjarnadóttir Hljóðmaður: Sveinbjörn...
Published 11/24/20