Guð - spjall, 2. þáttur: Eirormar, æstir menn og ætlunarverk Maríu.
Listen now
Description
Prestarnir Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sveinn Valgeirsson skoða spjalla um texta næsta sunnudags, sögurnar að baki þeim og hugsanlega túlkun. Að þessu sinni verða textar 5. sunnudags í föstu skoðaðir en einnig textar boðunardags Mariu, sem er 25. mars.  Textar 5. su. í föstu: Lexía: 4Mós 21.4b-9 Pistill: Heb 9.11-15 Guðspjall: Jóh 8.46-59 Þá má einnig finna á vef Þjóðkirkjunnar Textar boðunardags Maríu:  Lexía: Mík 5.2-3 Pistill: Opb 21.3-7 Guðspjall: Lúk 1.26-38 Þá má einnig finna á vef Þjóðkirkjunnar
More Episodes
Spjallað um atburði kyrruviku frá ýmsum sjónarhornum. 
Published 04/15/22
Published 04/15/22
Þarf alltaf að vera vín? Brúðkaupið í Kana getur verið erfitt að skilja ef áfengismagnið truflar okkur. Hvað var Jesús að fara með þessu? Og tengist þessi saga Bakkusarátrúnaði? Var Jesús dónalegur við mömmu sína? Og hvaða Guð er það sem við sjáum bara hnakkann á? Þetta og fleira og fleira til...
Published 01/14/22