Guð-spjall, 5. þáttur: Samfylgd og sannfæring
Listen now
Description
Í þessum þætti ræðum við um frásögninga af Emmausförunum sem er í Lúkasarguðspjalli, 24.13-35 og síðan um það þegar Jesús birtist lærisveinunum bakvið luktar dyr og Tómas var vantrúaður, Jóhannesarguðspjalli 20.19-31.  Við ræðum samfylgdina, T. S. Eliott, hugtakið Shalom og hvernig spyrja má um Shalom stríðsins en líka hvernig upprisufrásagnirnar birta okkur trú og vantrú og aftur trú.  Textana má finna hér:  Emmausfararnir Jesús birtist lærisveinunum
More Episodes
Spjallað um atburði kyrruviku frá ýmsum sjónarhornum. 
Published 04/15/22
Published 04/15/22
Þarf alltaf að vera vín? Brúðkaupið í Kana getur verið erfitt að skilja ef áfengismagnið truflar okkur. Hvað var Jesús að fara með þessu? Og tengist þessi saga Bakkusarátrúnaði? Var Jesús dónalegur við mömmu sína? Og hvaða Guð er það sem við sjáum bara hnakkann á? Þetta og fleira og fleira til...
Published 01/14/22