Guð-spjall, 11. þáttur: Enn um andann helga og fjölbreytt hlutverk hans, misskilninginn með monogenes og mælskulist fornaldar.
Listen now
Description
Við spjöllum um texta hvítasunnudags og annars í hvítasunnu.  Þarna er bakgrunnur textans skoðaður, áherslur og einstök orð. Þar á með hvers vegna orðið eingetinn kom inn í íslenskuna, og hvort anda Drottisn sé úthellt yfir mannkyn eða yfir alla sköpunina (Jóel 3:1). Að auki ræðum við eitt og annað um mælskulist fornaldar og hvað ritskýring eigi að fyrirstilla.  Textana má finna hér: Hvítasunna Annar í hvítasunnu
More Episodes
Spjallað um atburði kyrruviku frá ýmsum sjónarhornum. 
Published 04/15/22
Published 04/15/22
Þarf alltaf að vera vín? Brúðkaupið í Kana getur verið erfitt að skilja ef áfengismagnið truflar okkur. Hvað var Jesús að fara með þessu? Og tengist þessi saga Bakkusarátrúnaði? Var Jesús dónalegur við mömmu sína? Og hvaða Guð er það sem við sjáum bara hnakkann á? Þetta og fleira og fleira til...
Published 01/14/22