Gyllti Haninn - Þáttur 7 - Upphitun fyrir 22/23
Listen now
Description
Í þessum þætti rennum fyrir yfir síðasta tímabil, undirbúningstímabilið, skoðum keypta leikmenn, Conte og væntingar tímabilsins.
More Episodes
Published 08/05/22
Í þessum þætti förum við yfir síðustu þrjá leiki í deild, Crystal Palace, Chelsea og Arsenal og fáum til okkar sérstakann gest. Er Nuno búinn? Dele Alli? Ndombele? og Kane? Sjáum hvað setur.
Published 09/29/21
Í þessum þætti ræðum við Harry Kane og leikmannagluggann. Hópinn eins og hann er, byrjun tímabilsins og væntingar gluggans og komandi tímabils.
Published 08/26/21