Episodes
Í þessum þætti rennum fyrir yfir síðasta tímabil, undirbúningstímabilið, skoðum keypta leikmenn, Conte og væntingar tímabilsins.
Published 08/05/22
Published 08/05/22
Í þessum þætti förum við yfir síðustu þrjá leiki í deild, Crystal Palace, Chelsea og Arsenal og fáum til okkar sérstakann gest. Er Nuno búinn? Dele Alli? Ndombele? og Kane? Sjáum hvað setur.
Published 09/29/21
Í þessum þætti ræðum við Harry Kane og leikmannagluggann. Hópinn eins og hann er, byrjun tímabilsins og væntingar gluggans og komandi tímabils.
Published 08/26/21
Í þessum þætti lokum við tímabilinu. Við förum yfir síðustu leiki, hvernig okkur fannst þetta tímabil, veitum verðlaun, ræðum næsta þjálfara og fáum sérstakann gest til þess. Fer Kane, hver er næsti þjálfari og væntingar næsta tímabils.
Published 06/03/21
Í þessum þættir ræðum við Superleague, Mourinho var rekinn, Ryan Mason er mættur, næsti leikur og svo Carabao Cup final á móti Manchester City.
Published 04/20/21
Í þessum þætti skoðum við síðustu leiki. Hvað gerðist í Europa League. Mourinho, Harry Kane, brjálaður Hugo, sénsar okkar á tímabilinu og síðustu leikmannagluggar.
Published 03/24/21
Í þessum þætti fáum við lauslega að kynnast Þorgeiri, Rúnari og Hjalta sem vildu byrja að ræða málefni Tottenham í podcasti. Farið verður yfir stöðuna eins og hún er, Dele Alli, Bale, Mourinho og hvað er að gerast í unglingastarfinu,
Published 03/03/21